-
Lay Low heldur tónleika í Stokkseyrarkirkju
Lay Low tónleikar á Haustgildi – menning er matarkista, Stokkseyrarkirkju 7.9.24 kl. 20 – 21.30 Alveg frá því Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, tók sín fyrstu skref í tónlist var alveg ljóst að þarna væri einstakur tónlistamaður á ferðinni. Hana þarf í raun vart að kynna fyrir Íslendingum. Hún hefur verið áberandi afl í íslensku…
-
Krummi Björgvins með tónleika í Stokkseyrarkirkju
Dagskrá Haustgildis 2023 er farin að taka á sig mynd og verður margt áhugavert í boði. Á meðal viðburða eru áhugaverðir tónleikar í vinalegu kirkjunni okkar, Stokkseyrarkirkju, þar sem Krummi Björgvinsson mun flytja tónlist sína. Tónleikar Krumma verða á laugardagskvöldinu 2. sept kl. 20:00. Sérstök miðasala er inn á þann viðburð og fer fram á tix.is.…
-
Knattspyrnulið Stokkseyrar 2023
Knattspyrnulið bæjarins hóf leik í A-riðli 5. deildar nú í upphafi sumars. Til stóð að liðið spilaði í nýrri utandeild á vegum KSÍ á þessu tímabili en þegar lið fóru eitt af öðru að draga sig úr keppni voru gerðar breytingar sem urðu til þess að við Stokkseyringar hnepptum sæti í 5. deild. Þórhallur Aron…
-
Bryggjuhátíð 2023
Bryggjuhátíð 2023 fer fram nú um helgina, dagana 30. júní – 2. júlí. Dagskráin er glæsileg og verður úr nógu að velja fyrir alla aldurshópa. Helstu viðburðir eru við Hafnargötuna þó bæjarhátíðin teygi sig um alla Stokkseyri þessa helgi. Gestum er bent á að nægt pláss er á tjaldsvæðinu. Dagskrána má sækja sem jpg eða…
-
Kayaknámskeið á Stokkseyri
Nú í vor verða haldin kayaknámskeið á Stokkseyri fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Námskeiðin eru á vegum Arctic Sea Kayaks og um er að ræða tvær dagsetningar í maí (14. maí og 28. maí) milli kl. 14 og 18. Verð er 20.000 kr. og er allur búnaður innifalinn. Hægt er að skrá sig með…
-
Byssusýning á Veiðisafninu
Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í ár var í samvinnu við verslunina VEIÐIHORNIÐ og SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsness – og haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 á Stokkseyri. Félagsmenn úr SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsness – voru með fjölbreitt úrval skotvopna til sýnis ásamt kynningu á starfsemi skotfélagsins.…
-
Snjóþungt með afbrigðum
Föstudagurinn 16. desember var nokkuð fallegur vetrardagur. Veturinn verið snjóléttur fram að því. Jafnvel alveg snjólaus. Þennan dag var svo tilkynnt að það ætti að snjóa um helgina og jafnvel bara snjóa ansi mikið. Miðað við vetrarríkið sem blasti hins vegar við á laugardeginum 17. desember mátti vera alveg ljóst að þetta hafði ekki verið…
ATH – síðan er í vinnslu.