Bryggjuhátíð 2023


Bryggjuhátíð 2023 fer fram nú um helgina, dagana 30. júní – 2. júlí. Dagskráin er glæsileg og verður úr nógu að velja fyrir alla aldurshópa. Helstu viðburðir eru við Hafnargötuna þó bæjarhátíðin teygi sig um alla Stokkseyri þessa helgi. Gestum er bent á að nægt pláss er á tjaldsvæðinu.

Dagskrána má sækja sem jpg eða pdf skrá hér að neðan.