-
Kayaknámskeið á Stokkseyri
Nú í vor verða haldin kayaknámskeið á Stokkseyri fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Námskeiðin eru á vegum Arctic Sea Kayaks og um er að ræða tvær dagsetningar í maí (14. maí og 28. maí) milli kl. 14 og 18. Verð er 20.000 kr. og er allur búnaður innifalinn. Hægt er að skrá sig með […]
-
Byssusýning á Veiðisafninu
Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í ár var í samvinnu við verslunina VEIÐIHORNIÐ og SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsness – og haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 á Stokkseyri. Félagsmenn úr SKOTGRUND – Skotfélag Snæfellsness – voru með fjölbreitt úrval skotvopna til sýnis ásamt kynningu á starfsemi skotfélagsins. […]
-
Snjóþungt með afbrigðum
Föstudagurinn 16. desember var nokkuð fallegur vetrardagur. Veturinn verið snjóléttur fram að því. Jafnvel alveg snjólaus. Þennan dag var svo tilkynnt að það ætti að snjóa um helgina og jafnvel bara snjóa ansi mikið. Miðað við vetrarríkið sem blasti hins vegar við á laugardeginum 17. desember mátti vera alveg ljóst að þetta hafði ekki verið […]