Author: Elvar Atli Ævarsson

  • Kayaknámskeið á Stokkseyri

    Kayaknámskeið á Stokkseyri

    Nú í vor verða haldin kayaknámskeið á Stokkseyri fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Námskeiðin eru á vegum Arctic Sea Kayaks og um er að ræða tvær dagsetningar í maí (14. maí og 28. maí) milli kl. 14 og 18. Verð er 20.000 kr. og er allur búnaður innifalinn. Hægt er að skrá sig með […]