Author: Elvar Atli Ævarsson

 • Krummi Björgvins með tónleika í Stokkseyrarkirkju

  Krummi Björgvins með tónleika í Stokkseyrarkirkju

  Dagskrá Haustgildis 2023 er farin að taka á sig mynd og verður margt áhugavert í boði. Á meðal viðburða eru áhugaverðir tónleikar í vinalegu kirkjunni okkar, Stokkseyrarkirkju, þar sem Krummi Björgvinsson mun flytja tónlist sína. Tónleikar Krumma verða á laugardagskvöldinu 2. sept kl. 20:00. Sérstök miðasala er inn á þann viðburð og fer fram á tix.is.…

 • Knattspyrnulið Stokkseyrar 2023

  Knattspyrnulið Stokkseyrar 2023

  Knattspyrnulið bæjarins hóf leik í A-riðli 5. deildar nú í upphafi sumars. Til stóð að liðið spilaði í nýrri utandeild á vegum KSÍ á þessu tímabili en þegar lið fóru eitt af öðru að draga sig úr keppni voru gerðar breytingar sem urðu til þess að við Stokkseyringar hnepptum sæti í 5. deild. Þórhallur Aron…

 • Bryggjuhátíð 2023

  Bryggjuhátíð 2023

  Bryggjuhátíð 2023 fer fram nú um helgina, dagana 30. júní – 2. júlí. Dagskráin er glæsileg og verður úr nógu að velja fyrir alla aldurshópa. Helstu viðburðir eru við Hafnargötuna þó bæjarhátíðin teygi sig um alla Stokkseyri þessa helgi. Gestum er bent á að nægt pláss er á tjaldsvæðinu. Dagskrána má sækja sem jpg eða…

 • Kayaknámskeið á Stokkseyri

  Kayaknámskeið á Stokkseyri

  Nú í vor verða haldin kayaknámskeið á Stokkseyri fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Námskeiðin eru á vegum Arctic Sea Kayaks og um er að ræða tvær dagsetningar í maí (14. maí og 28. maí) milli kl. 14 og 18. Verð er 20.000 kr. og er allur búnaður innifalinn. Hægt er að skrá sig með…