Tilkynning frá Kvenfélagi Stokkseyrar v/afhendingu gjafabréfs

 

Ár hvert hefur Kvenfélag Stokkseyrar staðið fyrir kaffisölu á Sjómannadaginn. Nú í ár rann allur ágóði sölunnar til leikskólans Æskukots á Stokkseyri.  Hér eru myndir frá afhendingunni þar sem félagar í stjórn félagsins afhenda Sigríði Birnu leikskólastjóra gjafabréf að upphæð 150.000 og leikföng að andvirði 100.000 kr.IMG_0369

 

Á  mynd 1 er Sigríður Guðmundsdóttir, Hulda Ósk Guðmundsdóttir gjaldkeri,  Sigríður Birna leikskólastjóri og Ragnheiður Eggertsdóttir formaður Kvenfélags Stokkseyrar.  Á myndum 2 og 3 eru leikföng sem kvenfélagið keypti og gaf ásamt gjafabréfinuIMG_0361IMG_0365

 

 

Kv Ragnheiður Eggertsdóttir

S.8917782