Kvennahlaup á Stokkseyri

image1UMF Stokkseyri ætlar að standa fyrir kvennahlaupi á Stokkseyri. Mæting við sundlaug Stokkseyrar. Hlaupið hefst kl 11:00 sunnudaginn 18. Takið daginn frá og tökum þátt. Grillaðar pulsur að loknu hlaupi og ís fyrir yngri kynslóðina. Til að vera örugg með bol er besta að panta í síma 8426540.