Strandahlaup á Stokkseyri

hlaup 010Strandahlaup Ungmennafélags Stokkseyrar verður haldið eftirtalda miðvikudaga í maí.

Miðvikudaginn 3, 10,17 og 24. Hlaupið hefst kl 20:00 og er startað við sjoppuna à Stokkseyri.

Hlaupa þarf 3 sinnum til að fá viðurkenningu og verðlaunapening. Sérstök verðlaun fyrir besta tímann í karla og kvenna flokk.

Allir hvattir til að taka þátt, hreyfa sig og hafa gaman.

Stjórnin.