Biggi á skólarútunni að hætta.

Sæl veri þið öll.

Þar sem ég hef hætt akstri skólabíls hérna á ströndinni langar mig að þakka fyrir frábæra samvinnu og traust nemenda og foreldra í gegnum tíðina, en ég hef ekið meira og minna síðan í mars 2008, og það sem mest er um vert að allt gekk þetta slysalaust hjá okkur, og held ég öll börnin sem hafa verið farþegar mínir gegnum tíðina eru vinir og félagar mínir í dag og verða vonandi áfram, það er mikilsvert.

Biggi.

Biggi.

Takk fyrir mig.

Birgir